Samtal í raun.

Hér er stutt recap af samtali sem átti sér stað í félagahópnum nýlega, þess ber að geta þeir lesendur sem eru yngri en 20 skilja kanski ekki lingóið, en við látum það flakka, þau geta bara flett upp orðabók. Ónefdur félagi: Úff hvað ég er orðinn háður svona leiðsögutækjum eins og Garmin tækinu mínu, já eða leiðsagnarfídusnum í Google Maps á símanum mínum, þegar ég er úti get ég ekki án hans verið, hvernig fór fólk að því að ferðast

Continue Reading

Bjórást.

Ég hef aldrei, hvorki hér né annarsstaðar farið leynt með dálæti mitt á góðum bjór, í dag er IPA bjór í sérstöku uppáhaldi, og þá set ég Úlf frá Borg Brugghús þar efstan í pýramidann. En í gær tók ég þetta dálæti mitt á nýtt plan, ég fór s.s. að brugga, við Andrés tókum þann pólinn í hæðina að sennilega væri einfaldast að byrja á einhverju eins og hveitibjór, og var hann soðinn í gær og kominn í gerjun í

Continue Reading

Jákvæða fréttin

Í gær á leið heim úr vinnunni hjólaði ég 25 km. sem er talsvert afrek þegar hugsað er til þess að ég bý 500m frá vinnunni minni, en þessi hjólatúr tók mig framhjá Nauthólsvík, í gegnum Fossvogsdal og fleira, það verður að segjast eins og er að þær framkvæmdir sem borgin hefur staðið fyrir undanfarið, bæði í formi reiðhjólastíga en líka útivistarsvæða eru alveg hreint til fyrirmyndar, ég hlakka til sumarsins og að fara að nýta mér þessa aðstöðu sem

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar