Það eru margir fallegir staðir á Íslandi, og það eru margir staðir sem bjóða uppá perlur í umhvefinu. En ég segi það eins og er að það er enginn fegurri fjallahringur en á Hornafirði, það er ég áminntur um í hvert sinn sem ég kem heim. Síðustu dagar eru búnir að færa mér heim sannin um það að Hornafjörður er og verður alltaf heim. Follow @elmarinn …
Category: Daglegt
Virkilega misgáfulegt raus.
Hér er stutt recap af samtali sem átti sér stað í félagahópnum nýlega, þess ber að geta þeir lesendur sem eru yngri en 20 skilja kanski ekki lingóið, en við látum það flakka, þau geta bara flett upp orðabók. Ónefdur félagi: Úff hvað ég er orðinn háður svona leiðsögutækjum eins og Garmin tækinu mínu, já eða leiðsagnarfídusnum í Google Maps á símanum mínum, þegar ég er úti get ég ekki án hans verið, hvernig fór fólk að því að ferðast …
Ég hef aldrei, hvorki hér né annarsstaðar farið leynt með dálæti mitt á góðum bjór, í dag er IPA bjór í sérstöku uppáhaldi, og þá set ég Úlf frá Borg Brugghús þar efstan í pýramidann. En í gær tók ég þetta dálæti mitt á nýtt plan, ég fór s.s. að brugga, við Andrés tókum þann pólinn í hæðina að sennilega væri einfaldast að byrja á einhverju eins og hveitibjór, og var hann soðinn í gær og kominn í gerjun í …
Nýjustu innlegg