Follow @elmarinn …
Category: Daglegt
→
Virkilega misgáfulegt raus.
Í dag er opið hús á Gistiheimilinu Stekkatún, Skálafelli II í Suðursveit. Það er upplagt að kíkja í pönnsur, vöfflur og stutta gönguferð í náttúrunni. Það má líka nota daginn til að kíkja á Þórbergssetur og skoða safnið um hann frænda minn. Follow @elmarinn …
Já, ég tek allt þetta til mín allt eftir því hvar ég er staddur, ég er fæddur í litlu sjávarplássi, þar sem ég tel fjörðinn vera fegurstann og fjallasýnina einstaka. Pabbi minn var sjómaður, bróðir minn er sjómaður ég á frændur sem eru sjómenn, ég var það til skamms tíma sjálfur, ef 6 ár nægja til að teljast skammur tími. Fyrsta vinnan mín var að hjálpa Palla í Flatey í síldarsöltun, þá var ég 14 ára, ég á Bjössa á …
Nýjustu innlegg