Stórt skref fyrir elmar.

Í dag í fyrsta sinn í 7 ár notaðist ég við sköfu þegar ég rakaði mig, það var að vísu ekki tilkomið af góðu, heldur vegna þess að ég gleymdi skeggsnyrtinum mínum heima á Íslandi og vildi einfaldlega ekki vera að kaupa mér skeggsnyrti nr. 10 til að burðast með heim, þannig að í dag kvöldið fyrir afmælið mitt er ég rakaður óldskúl. Steffi er að vísu ekkert allt of ánægð með gang mála, en það verður bara að segjast

Continue Reading

Þau hafa örugglega búið í útlöndum…..

……… sagði yndæl kona sem varð á vegi okkar seinnipartinn í gær, ástæðan var sennilega piknikkið sem við tókum með okkur í Laugardalinn, herramanns máltíð, Spaghetti Bolognese ala elmarinn, klikkaði reyndar á parmesan ostinum, en það verður að hafa það. Bolognese kjötsósan mín er fyrir löngu orðin heimsfræg, og hvað er betra en að deila svoleiðis lystisemdum? Vissulega er það sennilega langt frá því að vera daglegt brauð að fólk mæti í Laugardalinn, dúki upp borð og skelli á það

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar