Ég hef lengi ætlað mér að segja ykkur frá þeirri súpu af farsímum sem ég hef átt, saga mín með GSM síma er næstum jafn löng starfsemi GSM nets á íslandi, ég fékk úthlutað númeri úr 898 seríu sem var ný búið að taka í notkun strax á eftir 897 sem var fyrsta serían, þetta númer á ég enn. Fyrsti síminn minn var Ericsson GA318 stórskemmtilegt ræki sem hinir sænsku vinir mínir komu á markað á því herrans ári 1995. …
Category: Daglegt
→
Virkilega misgáfulegt raus.
Það er mér umhugsunarefni núna þegar ég í 10da skipti á stuttum tíma lendi í því á gangbrautarljósum yfir Suðurlandsbraut til móts við Suðurlandsbraut 28 að vera með lífið í lúkunum vegna ógætinna bílstjóra. Það ætti að vera alveg ljóst á svona ljósum að þau verða ekki rauð á móti bílaumferð nema vegna þess að einhver kallar eftir grænum kalli. Það er eitt að reyna að smella sér yfir á gatnamótum þegar ljósið er gult, en að vaða yfir á …
Nýjustu innlegg