Follow @elmarinn …
Category: Tónlist
→
Þessar daglegu hugrenningar um tónlist. Hversu gáfulegar sem þær mega vera.
Biðin er orðin virkilega löng, en það virðist vera að styttast, Portishead eru búin að vera að vinna í nýrri plötu síðan á síðustu öld. En vefritinu hefur borist upptaka af Wandering Star í skemmtilegri útfærslu, tekið á tónleikum síðastliðinn febrúar, sögur herma að þau hafi tekið eitt nýtt lag á þessum tónleikum, það væri virkilega gaman að heyra það en þangað til, njótið vel. Ég er allavega farinn að iða í skinninu. Follow @elmarinn …
Nýjustu innlegg