Biðin er orðin virkilega löng, en það virðist vera að styttast, Portishead eru búin að vera að vinna í nýrri plötu síðan á síðustu öld. En vefritinu hefur borist upptaka af Wandering Star í skemmtilegri útfærslu, tekið á tónleikum síðastliðinn febrúar, sögur herma að þau hafi tekið eitt nýtt lag á þessum tónleikum, það væri virkilega gaman að heyra það en þangað til, njótið vel.

Ég er allavega farinn að iða í skinninu.

(Visited 31 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar