Sennilega er Aðventan minn uppáhaldstími, en það gerðist bara þegar við ákváðum að einfalda lífið, baka bara það sem okkur langar, einfalda matargerð á aðventu og reyna frekar að vera bara saman, klára gjafakaup snemma.
(Visited 3 times, 1 visits today)