Kyrfilega lekið… #2

Nýlega skrifaði ég stuttann pistil um hversu kyrfilega Pixel 3 lak í aðdraganda þess að hann var kynntur, og að ólíklegt væri að nýja tæki Google, Pixel 3a yrði jafn kyrfilega lekið….

Það þarf ekki að spyrja að því, internetið bað mig um að halda aðeins á bjórnum sínum...

Hér kemur allt fram, stærð, litir, upplausn, minni, örgörfi, notendaleiðbeiningar, verð og allt hitt… Semsagt, það er opinbert Pixel 3 línan öll fær þann heiður að vera sú lína sem mest og best hefur lekið í sögunni…. svona umþaðbil.

(Visited 35 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.