Fyrir þá sem nota Chromebook…

Þá er þetta síðan fyrir ykkur, hann Kevin C Tofel er kominn af stað með frábæra síðu sem fjallar um Chromebækur.. About Chromebooks púnktur com. Þessu fagna allir góðir menn myndi ég halda. Sennilega hinir líka. Ég er enn að keyra Pixelbókina mína og gæti ekki verið ánægðari með hana, stórfín vél til að grípa með sér. Nú síðast bætist við app stuðningur við Linux öpp, ofan á Android app stuðning sem var bætt við fyrir ári síðan. Það tók ca ár fyrir Android öpp að keyra nokkuð seamless, nú vænti ég þess að þetta taki ekki alveg jafn langann tíma. En þegar Linux app stuðningur er orðinn 100% þá er þessi vél kominn á allt annað level.


(Visited 38 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.