Að fletta í gömlum skræðum.

Það vita það allir sem vilja vita að ég er mikill aðdáandi Moleskine dagbókanna, ég nota eina vikubók fyrir vinnuna til að halda utan um það sem ég er að vinna við í það og það skiptið, aðra notast ég við til að rita niður það sem ég þarf að muna á fundum sem ég kem að… Enn eina nota ég fyrir sjálfann mig, að rita niður það sem mér finnst áhugavert og/eða skemmtilegt.

Í einni slíkri fann ég uppskrift að súrdeigsbrauði sem ég hafði skrifað niður, nú er ég loks að prófa, það verður áhugavert að sjá það sem kemur úr þessu hjá mér.

(Visited 44 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar