David…

Eins og flestir jafnaldrar mínir þá ólst ég upp, hlustandi á David Bowie, manninn með tvo mismunandi augnliti (eitthvað sem ég uppgövaði mun síðar að það var ekki reyndin, heldur að hann hafði fengið höfðuhögg sem ungur drengur sem olli því að annar augasteinninn dróst ekki eðlilega saman og gerði það að verkum að augun virkuð eins og þau væru ekki af sama litnum). Síðustu árin hef ég mikið leitað í smiðju Bowie og hlustað (mismikið) á öll tímabil hans sem listamans. Var reyndar alltaf hrifnastur af Berlínar efninu hans. En það er önnur saga. Þeir eru fáir sem hafa náð því að vera skapandi jafn lengi og hann, allt fram á síðasta dag þá var hann að ögra sjálfum sér. Stanslaust eirðarleysi. Stofnaði banka, gaf út skuldabréfaflokk og tólk fagnanfdi á móti internetinu… ég læt hér fylgja mitt persónulega eftirlæti. RIP….

(Visited 27 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar