Hugrenning.

Undanfarið hefur Egill Helgason og fleiri verið að vinna útfrá grein Þórs Whitehead í Sögu um “ástandið” Sjá hér, og hér meðal annars. Nú er ég ekki svo gamall að ég muni þessa tíma en ég ólst nú samt upp í þorpi í nálægð við herstöð og þessi hugsanaháttur sem Þór skrifar svo um var svo greinilegur í því litla samfélagi sem ég ólst uppí. Lýsti sér best í því að hermennirnir fengu ekki að fara í sund í þorpinu.

(Visited 28 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar