Af lestri og öðru.

Á náttborðinu mínu núna liggur bók sem heitir “Það var ekki ég”, stórfín bók eftir þýsk-íslenskan rithöfund að nafni Kristof Magnusson. Svartur á leik bíður mín, ásamt því að ég geri ráð fyrir því að kaupa Dan Brown þegar hann kemur út. Ég hef alltaf gaman af honum, kanski vegna þess að hann gerir ekki alltof miklar kröfur til lesandans eins og góðra spennusagna höfunda er siður.

Að lokum er mikilvægt að geta þess að YYY’s ætla að gefa út reggí plötu á árinu, það er alltaf tilefni til tilhlökkunar. Það er þessvegna sem ég deili hérna með ykkur zero af hinni stórskemtilegu it’s blitz!.

(Visited 33 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar