Góð leið til að búa til spenning.

Í ár geri ég ráð fyrir amk. 2 ferðum til Munchen, núna í Júlí/Ágúst einn mánuð með fjölskyldunni minni að slappa af í sumarfríinu mínu og síðan aftur í nokkra daga fyrir Októberfest til að leika mér með vinnufélögunum mínum, báðar þessar ferðir verða skemmtilegar, þó þær verði mjög ólíkar. En gulltrygg leið til að búa til spenniginn er að fara að plana hvað eigi að gera, á hvaða tíma og með hverjum.

VInnufélagaferðin verður vissulega öðruvísi, aðallega vegna þess að þar lendir ábyrgðin á að finna allt, og að allir fái eitthvað fyrir sinn snúð svolítið á mér, síðastliðin 8 ár hef ég pínulítið fengið að freelansa Munchen vegna þess að Steffi hefur alltaf verið gædinn minn, í þetta sinn fellur það á mig…. Sjáum hvað setur, en til að tryggja að allt fari nú eftir plani hef ég Moleskine Travel bókina mína ásamt Google Calendar. Saman virka þessir tveir hlutir eins og guðsgjöf. 12 og 73 Dagar


(Visited 25 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar