Shameless plug

Í dag er opið hús á Gistiheimilinu Stekkatún, Skálafelli II í Suðursveit. Það er upplagt að kíkja í pönnsur, vöfflur og stutta gönguferð í náttúrunni. Það má líka nota daginn til að kíkja á Þórbergssetur og skoða safnið um hann frænda minn.


(Visited 10 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.