Fyrir Green Day aðdáandann, þá er þetta gull

Það vita það allir sem þekkja mig að ég er mikill Green Day aðdáandi, Það er eitthvað við laga og textasmíð Billie Joe Armstrong sem einfaldlega grípur mig, hann hefur einstakann hæfileika að finna rétta “hook”ið og spinna út frá því. Vissulega ekki flóknasta lagasmíð sem sögur fara af, en með ákveðinn brodd sem mikilvægur er.
Það eru 20 ár síðan hin stórbrotna plata American Idiot var gefin út, og kemur því hér í sérstakri útgáfu, þetta er fagnaðarefni og á þessum síðustu og verstu tímum þar sem Dónaldinn var kjörinn forseti, þá hefur boðskapurinn sennilega sjaldan eða aldrei átt jafnvel við.

 

(Visited 3 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar