Núna er ég kominn með rúmlega mánaðar reynslu af nýjasta flaggskipti Google, Pixel 3 XL. Og það er eins og alltaf hingað til, þá erum við að tala um besta síma sem ég hef nokkurntíman átt, það er komin nokkur reynsla eins og ég hef áður skrifað um, en það ætti samt ekki að koma á óvart að nýjasta tækið sé jafnframt besta tækið.
Þetta er nokkurnvegin svona:
- Kubbasett, Qualcomm Snapdragon 845 (10nm)
- CPU: Octa-core (4×2.8 GHz Kryo 385 Gold & 4×1.7 GHz Kryo 385 Silver)
- GPU: Adreno 630
- Skjár: 6.3″ P-Oles skjár með 1440 x 2960 upplausn (523 ppi)
- Minni: 4 GB RAM
- Geymslurými; 64 GB (hægt að fá 128GB geymslurými)
- microSD rauf: Nei
- Myndavél: 12.2 MP, f/1.8, 28mm (wide) og , Auto HDR ,
2160p@30fps, 1080p@30/60/120fps, 720p@240fps, 1080p@30fps (gyro-EIS), Flash: Dual-Led - Sjálfuvélar: tvær 8MP ( tvær 8 MP, f/1.8, 28mm (wide), og f/2.2 19mm (ultrawide) 1080p @30fps
- Rafhlaða: 3430mAh (ekki removable)
- Stýrikerfi: Android 9.0 (Pie)
- Stærðir: 158mm x 76.7mm x 7.9mm
- Þyngd: 184g
- Símkerfi: LTE / 3G / 2G / GSM
- Tengimöguleikar: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac / NFC / Bluetooth 5
- Vatnsheldur: IP68 vottaður ryk- og skvettuvarin 1,5m í 30 mín.
Fljótlega mun ég setja niður hugleiðingar varðandi þetta, tæki, en það verður ekki hjá því komist, “notch” símans er allt að því pervertískur.
(Visited 46 times, 1 visits today)