Embedded Link
Af hverju tala stjórnmálamenn við kjósendur eins og þeir séu fífl? | Kjarninn
Á miðvikudag var loks staðfest það sem legið hefur í loftinu lengi, að slitabú föllnu bankanna geti klárað slit sín án þess að það ógni greiðslujöfnuði og fjármálastöðugleika, að mati Seðlabanka Íslands. Samhliða munu þessi bú greiða íslenska ríkinu stöðugleikaframlag, greiða upp lán sem ríkið veitti endurreistum viðskiptabönkum og veita …
Google+: View post on Google+
Post imported by Google+Blog. Created By Daniel Treadwell.
(Visited 49 times, 1 visits today)
3 comments On Doddi skyldulesning
Vegna þess að það virkar, sem aftur bendir til þess að kjósendur séu fífl.
Skv þessu grafi: http://www.mbl.is/frettir/kosning/2013/04/29/minnsta_kjorsoknin/ þá er jafnan góð kjörsókn.
Þegar horft er til þess að með svona stórt úrtak gildir normalkúrvan, þá er helmingur kjósenda sem kýs án þess að hafa nokkra hugmynd um hvað þeir eru að gera ( sauðir og handahófskennd atkvæði – m.a. harðákveðni hlutinn og óákveðni hlutinn ).
Með öðrum orðum – að stórum hluta er fólk fífl.
En það vissum við nú náttúrulega fyrir.
en getur verið að fjölmiðlar, í fortíðinni, hafi vanrækt skyldur sínar við neytendur? Greina svona froðu, og skilja kjarnann (no pun intended) frá hisminu?