Á sama tíma og ákveðið lífsstíls fyrirtæki kynnir nýja vörulínu…

Þá lekur allskonar gotterý varðandi nýjann Pixel 6pro síma sem verður að öllum líkindum kynntur núna í október. Það verður margir dálkmetrar skrifaðir um kynningu Apple í dag, þannig að ég ætla ekki að bæta mikið við það. Enda ekki endilega á mínu áhugasviði þó að ég hafi horft á kynninguna, þetta var mjög öflug infomercial sem aðeins Apple ræður við að gera. En eftir kynninguna stendur uppúr hve óspennandi þetta allt saman var. Um leið og þetta var í

Continue Reading

Óður til Jony Ive, Google endurheimtir fyndnina sína.

Google virðist hafa enduruppgötvað fyndnina sína, í nýjustu auglýsingu Google fyrir Pixel 5a, nýjasta síma fyrirtækisins virkjar Google sinn innri Jony Ive. Aulýsingin er dásamlega fyndin. En þeir skilja sem skilja. En fyrir áhugasama þá er auglýsingin hér fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari. Það er kostur, fyrir suma amk og ég þar á meðal að hafa þetta tengi á símanum sínum. Þetta segi ég þrátt fyrir að hafa ekki átt síma með þessu tengi í nokkurn tíma. Fyrir mér

Continue Reading

Pixel 5A með 5G

Já, hann fór í loftið, hann var fyrirsjáanlegur. Leiðinlegur má mas að segja. En fyrir þann markað sem hann er á, 6,34” skjár, rafhlaða fyrir mikið meira en einn dag í hefðbundinni noktun, 3,5mm jack tengi, IP67 vottun sama Snapdragon 765G örgjörva, 6GB vinnsluminni, 128GB geymslupláss og fullt af Google goodness leyni sósu. Þeir skilja sem skilja. Þennan síma má fá á $449 í bandaríkjunum og hann skortir aðeins örfáa hluti sem rúmlega tvöfalt dýrari frændur hans hafa, er það

Continue Reading

Android 12 Beta 4.

Undanfarin ár hefur Google eytt mikilli orku í að tryggja betri upptöku í uppfærslum fyrirtækja í nýjustu útgáfu af Android, vissulega skiptir talan á stýrikerfis útgáfunni ekki öllu máli eftir að Google færði meirihluta þess sem raunverulega skiptir máli uppá stöugleika og öryggi frá kjarna stýrikerfisins yfir í eitthvað sem kallast Google Play services. Þá er alltaf eitthvað heillandi fyrir okkur sem þjáumst af uppfærslu blæti. Ég er einn þeirra. Nýjasta betan af Android 12, sem er sú fjórða í

Continue Reading

Skellur, sannarlegur skellur.

Fyrir ári síðan, rétt tæplega. Birtist nýr hagkvæmur sími á vefsíðu Google, Pixel 4a. Hann fór opinberlega í sölu á afmælinu mínu, aðgerð sem ég túlkaði að sjálfsögðu mér í hag, að Google væri að gefa mér þetta í afmælisgjöf. En það er sennilega ekki alveg rétt. Enda Google sennilega skítsama um afmælisdaginn minn, þó ég sé sennilega einn mesti aðdáandi varanna þeirra á íslandi. Í ár má gera ráð fyrir að hagkvæmi síminn úr Pixel línunni birtst þann 18.

Continue Reading

RCS á fullri ferð.

Fyrir nokkrum mánuðum fékk ég mikinn áhuga á RCS, sem er skammstöfun fyrir Rich Communucation Services. Næstu kynslóðar SMS, gefur notendum aðgang að nýrri virkni, lengri skilaboðum, viðbrögðum, stórum myndum og myndböndum og allt hitt. Nokkurskonar WhatsApp í opnum staðli GSMA. Það er vissulega rétt að fæðingin hefur verið erfið, ekki hjálpar til hvað þessi staðall kemur seint til leiks, svo seint að iMessage hjá Apple, WhatsApp og Messenger hjá Facebook að ógleymdum Signal og öllum hinum smáskilaboða þjónustunum sem

Continue Reading

PixelBuds A

Fyrir rúmlega ári síðan eignaðist ég Pixel Buds second gen heyrnlatíl sem ég hef notað nánast daglega síðan. Frábær heyrnatól, þó ekki gallalaus. Það má nefna það t.d. að þau eru nokkuð dýr. Og þá sér í lagi á gráa markaðnum á íslandi. En núna hef ég fengið í hendurnar 2 stk af Pixel Buds A, en eins og með aðra “A” hluti í framleiðslulínu Google, þar sem Aið stendur fyrir Affordable, er búið að fjarlægja nokkra “premium” fídusa til

Continue Reading

Klippt á kapalinn…

Sem einstaklingur haldinn miklu uppfærslublæti, hef ég alltaf haft mikinn áhuga á one stop shop fyrir sjónvarpsneyslu mína. Ekki að myndlykill Símans sé eitthvað fyrir mér eða trufli mig eitthvað, en þetta er engu að síður áhugamál hjá mér. Ég keypti mér Chromecast um leið og þau fengust, og streymi gjarnan í gegnum þá lausn, þetta var það sem komst næst því að verða one stop shop, sér í lagi til skamms tíma þegar Chromecast stuðningi var bætt í Sjónvarp

Continue Reading

Google Reader, óður til rss og dauða hins “opna” internets.

Í árdaga internetsins veitti Google dásamlega þjónustu sem hér Google Reader, þau slökktu á þessari þjónustu árið 2013 og ég er enn fúll útí fyrirtækið fyrir þá aðgerð. Í stuttumáli var Google Reader RSS/ATOM lesari þar sem notandi gat safnað saman hlekkjum á þær síður sem hann vildi fylgjast með, bættist einfaldlega við ein ný lína þegar eitthvað efni bættist við, og var feitletrað þangað til smellt var á viðkomandi hlekk og uppfærslan lesin. Þetta var einfalt og dásamlegt tól

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar