Surface á Íslandi, Laptop GO

Nýlega í Tæknivarpinu vorum við félagarnir að ræða Surface á íslandi og aðgengi að þeim. Það er vissulega ákveðin áskorun að nálgast þessi tæki en fyrir áhugasama þá er það alveg framvkæmanlegt. Nýlega fékk ég tam að Surface Laptop Go til láns sem er nett “sófavél” með 12,4″ skjá og inni erum við að tala um intel i5 1035G1 örgjörva með 8GB í vinnsluminni. Uppgefið segir Microfoft að vélin nái 13tímum á rafhlöðu, það er ekki mín upplifun en ég

Continue Reading

Að bera í bakkafullann Pixel lækinn.

Þar sem að það eru ekki nema 10 dagar í að Google frumsýni nýjustu símana sína, Pixel 6 g Pixel 6 pro. Þá bætist nokkuð regulega í þær upplýsingar sem við höfum um það sem við fáum að sjá þann 19 okt. Ég hef áður vísað í leka um þá tæknilegu eiginleika sem símarnir munu hafa. En það bætist meira í sarpinn. Núna hefur komið í ljós að allar líkur eru á að Google muni kynna til sögunnar 23W þráðlaust

Continue Reading

Android 12 komið í loftið, en samt ekki.

Google hefur gefið út Android 12 AOSP en ekkert OTA eins og vanalega. Þetta er óvanalegt. En nú geta allir þróunaraðilar leikið sér með loka útgáfu, rétt áður en almenningur fær að njóta lokaútáfu Android 12, þangað til þarf ég að beita allri þeirri þolinmæði sem ég hef yfir að ráða við að bíða eftir uppfærslu úr Android 12 beta 5, sem ég rokka á Pixel 5 símanum mínum. Þetta verða erfiðir dagar fyrir Elmar. Follow @elmarinn

Continue Reading

Verðin að leka út?

VIð vitum það að verðlagning farsíma er eitt af því allra síðasta sem fær formlega afgreiðslu af hálfu framleiðanda áður en þeir verða kynntir. En núna virðast einhverjar upplýsingar um verðlagningu Pixel 6 og Pixel 6 pro að leka út, amk í Evrópu. Minni síminn kemur líklega til með að kosta um €649.- á meðan pro útgáfan €899.- Séu þessu verð rétt, sem best er að taka með miklum fyrirvara, þá er nýji Pixel 6 aðeins €20.- dýrari en hinn

Continue Reading

Hugleiðingar um síma.

Nú hef ég meira og minna síðan ég átti One Plus One síma árið 2014 verið í félagi stórusíma unnenda. Nú telst OPO síminn ekki endilega stór en árið 2014 var hann stór. Á þessu er ein undantekning, en það er núverandi Pixel 5 sem ég rokka mér til ómældrar skemmtunar. Þetta er að mörgu leiti einn skemmtilegasti sími sem ég hef átt, þrátt fyrir að vera “sparnaðar” útgáfa af síma frá Google. Hann hefur 6″ skjá í “rammalausu” húsi,

Continue Reading

Mögulega infomercial 5. okt.

Það er svosem ekkert leyndarmál að Google er að fara kynna nýjar vörur núna í haust. Nú eru miklar væntingar gerðar til Pixel 6 sem er á leiðinni, og Google hefur enn haldið áfram með þá stefnu að þegar eitthvað byrjar að leka. Þá kynna þau aðeins af tækinu fyrir almenningi, rétt nóg til að halda fólki forvitnu. Nú kynnir fyrirtækið oft aðrar vörur á þessum Made By Google eventum sínum, en núna birtst greinarstúfur á CNET sem virðist benda

Continue Reading

Á sama tíma og ákveðið lífsstíls fyrirtæki kynnir nýja vörulínu…

Þá lekur allskonar gotterý varðandi nýjann Pixel 6pro síma sem verður að öllum líkindum kynntur núna í október. Það verður margir dálkmetrar skrifaðir um kynningu Apple í dag, þannig að ég ætla ekki að bæta mikið við það. Enda ekki endilega á mínu áhugasviði þó að ég hafi horft á kynninguna, þetta var mjög öflug infomercial sem aðeins Apple ræður við að gera. En eftir kynninguna stendur uppúr hve óspennandi þetta allt saman var. Um leið og þetta var í

Continue Reading

Óður til Jony Ive, Google endurheimtir fyndnina sína.

Google virðist hafa enduruppgötvað fyndnina sína, í nýjustu auglýsingu Google fyrir Pixel 5a, nýjasta síma fyrirtækisins virkjar Google sinn innri Jony Ive. Aulýsingin er dásamlega fyndin. En þeir skilja sem skilja. En fyrir áhugasama þá er auglýsingin hér fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari. Það er kostur, fyrir suma amk og ég þar á meðal að hafa þetta tengi á símanum sínum. Þetta segi ég þrátt fyrir að hafa ekki átt síma með þessu tengi í nokkurn tíma. Fyrir mér

Continue Reading

Smá núllstilling á persónulegum væntingum.

Eins og glöggir lesendur vita, þá er ég mikill áhugamaður um allskyns snjallsíma og snjalltæki. Vissulega er ég enn þeirrar skoðunar að snjallúr sé lausn í leit að vandamáli, en það er sennilega alveg að koma að þau hafi öðlast einhvern raunverulegann tilgang. Sama má segja um spjaldtölvur, ég á slík tæki, en nota þau lítið. Fyrst og fremst kanski fyrir eitthvað sem má kalla neyslu á efni, rafbókum, þáttum og myndum og fleira í þeim dúr. Það vita það

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar