Elmar

Upphaflega er þetta nafn komið úr fornensku af nafninu Æthelmær sem samsett er af forliðnum “æthel” sem merkir aðal og viðliðnum “mær” sem merkir frægur.

Fallbeyging

nf : Elmar
þf : Elmar
þgf: Elmari
ef : Elmars

(Visited 342 times, 1 visits today)

4 comments On Um Elmar

  • Sigurbjorg

    Sæll, mig langaði að forvitnast hvort þú vissir um einhvern sem selur pixel buðu hér á landi ?

  • Sigurbjörg

    Pixel buds*

  • Sæl Sigurbjörg, ég þekki ekki neinn aðila sem er að selja þessi heyrnatól, ég keypti mín á amazon og lét senda til íslands í gegnum ShopUSA. Ég fer að setja pöntun á öðrum í gang fljótlega, ef þú vilt að ég bæti þér með í pakkann.

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar