Ný plata frá Green Day.

Það er vel þekkt staðreynd að ég er mikill aðdáandi Green Day, en það er að koma ný plata. Það eitt og sér er fagnaðarefni. Hér er tóndæmi. Er þetta ekki bara okkar bestu á leiðinni að finna aftur taktinn, reiðina og pönkið. Hlakka til að fá alla plötuna í hendur. Follow @elmarinn

Continue Reading

PixelBuds A

Fyrir rúmlega ári síðan eignaðist ég Pixel Buds second gen heyrnlatíl sem ég hef notað nánast daglega síðan. Frábær heyrnatól, þó ekki gallalaus. Það má nefna það t.d. að þau eru nokkuð dýr. Og þá sér í lagi á gráa markaðnum á íslandi. En núna hef ég fengið í hendurnar 2 stk af Pixel Buds A, en eins og með aðra “A” hluti í framleiðslulínu Google, þar sem Aið stendur fyrir Affordable, er búið að fjarlægja nokkra “premium” fídusa til

Continue Reading

YT Music, hægt og rólega.

Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst, þá er Google núna í miðjum klíðum að rífa Google Play Music í sundur. Hluti þjónustunnar fer til YouTube Music, hluti á haugana og hluti er amk í einhverskonar bið. Það má ekki gleyma að þegar verið er að taka niður þjónustu sem virkar og búin að ná ákveðnum þroska þá verður þjónustan sem tekur við að vera amk jafn góð og sú sem er að víkja. Þetta var ekki tilfellið þegar

Continue Reading

Flutningur

Það er opinbert, ég fékk boð um að færa tónlistina mína, ca 20 þúsund lög, frá Google Play Music yfir í YouTube Music, sem er ferli sem ég hef komið af stað núna. Hér er slóðin sem mér var boðið að nota. Við erum að verða vitni að endalokum Google Play Music, vertu sæl. Í árdaga “streymis” elskaði ég þig, en með tilkomu Spotify varðstu nánast óþörf, en þó er í safninu eitthvað af dóti sem ég hlusta reglulega á,

Continue Reading

Endurbirting af endurbirtingu, comfort food á tímum Covid-19

Ég ætla að leyfa mér að endurbirta blogg frá haustinu 2007, sem var síðan aftur birt árið 2012, þar sem ég fór mikinn í matreiðslu, en upphaflega færslan var birt á meðan ég var heima í fæðingarorlofi með frumbuðrinn. Þetta geri vegna þess að þennan rétt er handhægt að elda fyrir öll tækifæri, líka ef mann langar bara í einhverskonar comfort food. Á sínum tíma var ég mikið að hlusta á The Smiths, og naut lagsins Panic alveg í botn,

Continue Reading

Kveðja Google Music, segja hæ við YouTube Music.

Í árdaga android, fyrripart árs 2011 var Google Music þjónusta sem ég var mikill aðdáandi fyrstu 6 mánuðina eftir beta gangsetningu var þjónustan aðeins í boði sem invite þjónusta. þegar þarna var komið gafst mér færi á að hlaða upp allt að 20.000. lögum án endurgjalds, ég man þegar ég fékk invite frá góðum vin hvað það gladdi mig. Þarna var framtíðin komin í mínum huga. Enda rippaði ég geisladiska eins og vindurinn þarna um sumarið til að hlaða inní

Continue Reading

Pixel Buds 2 (eða 2020?)

Á síðasta viðburði Google í október 2019, þegar Pixel 4 og 4XL voru kynntir, var arftaki PixelBuds heyrnatólanna einnig kynntur, reyndar ekki sem endanleg vara heldur sem prótótýpa og aðeins sagt að þessi heyrnatól kæmu á markað vor 2020. Núna virðist vera að styttast í þetta. Pixel Buds 2, eða 2020 ef við viljum það frekar, hafa farið í gegnum Bluetooth vottun með tvo módel nr, G1007 og G1008, hugsanlega tvæ mismunandi týpur, eða heyrnatólin annarsveger og hleðsluboxið hinsvegar. Nýju

Continue Reading

BT FastPair

Það eru alltaf fleiri og fleiri símaframleiðendur að hætta að framleiða síma með headfone tengi, Pixel 3A var mjög gleðileg undantekning, en til að mynda mun Note 10 að öllum líkindum ekki hafa slíkt tengi sem eykur líkurnar á því að Galaxy s10 sé síðasti high end síminn frá Samsung sem hefur þetta tengi. Þessi þróun eykur enn þörfina á góðum lausnum varðandi BlueTooth tækni, en mín persónulega tilfinning hefur lengi verið sú að BT sé aaaalveg að verða geðveikt,

Continue Reading

YouTube premium á Íslandi.

Fyrir glögga þá án allra fréttatilkynninga opnaðist fyrir áskrift að YouTube premium á Íslandi nýlega, þetta gerir YouTube þyrstum íslendingum kost á adfree aðgang að YouTube, ásamt aðgangi að YouTube music, sem er streymiþjónusta á pari við Spotify, nú er ég svo invested í Spotify að ég sé ekki fyrir mér að skipta yfir, en það er um að gera að taka frímánuðinn og prófa, kanski er adfree aðgangur að YouTube þess virði að borga €11.99 (ca 1700.-ISK) á mánuði.

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar