Af MWC

Eins og allir lesendur vefritsins vita, þá hefur það verið draumur minn um langa hríð að komast á Mobile World Congress í Barcelona, ég var t.a.m kominn með miða, flug og hótel í febrúar 2020, en þá gerðist heimsfaraldur sem kom í veg fyrir þá heimsókn. Það væri ekki ofsögum sagt að halda því fram að ég hafi grátið í koddann í kjölfarið af þeim fréttum, ca 3 dögum áður en ég átti að leggja af stað. Núna árið 2023

Continue Reading

Gamlir vinir að byrja aftur.

Það var snemma á þessari öld sem ég fór að blogga, ekki sá fyrsti og langt frá því að vera sá síðasti. Það hefur svosem mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. En þetta hefur verið skemmtilegt áhugamál sem ég hef sinnt mjög misvel, og þá frekar illa síðustu árin. En í byrjun var ég mikið duglegri, fyrir tíma samfélagsmiðla skulum við segja. En á þeim tíma var mikið af fólki í kringum mig með blogg, GummiJóh var einn, Majae

Continue Reading

Frjálsir fjölmiðlar.

Ég var mikill aðdáandi Kjarnans á sínum tíma þegar hann hóf göngu sína, fannst þessi e-magazine pæling verulega áhugaverð, síðan þróaðist hann yfir í að vera hefðbundin vefútgáfa sem ég styrkti um mánaðarlega upphæð, eitthvað smáræði sem mig munaði ekki um en eitthvað táknrænt sem gaf vonandi tóninn fyrir þann áhuga sem ég hef haft á að fá fréttir og upplýsingar frá breiðari grunni en bara einum. (ég reyndar les helst ekki Morgunblaðið eða mbl.is en það er önnur saga).

Continue Reading

Eitthvað að rofa til. Google og Spotify byrja að leysa vandann.

Eins og glöggir lesendur þessa örbloggs vita, þá eru miklar deilur í gangi á milli Google/Apple annarsvegar og þróunaraðila hinsvegar, þá er fyrst og fremst verið að tala um stóra aðila á borð við Netflix, Spotify og náttúrulega Epic. Deilan snýst um að þessir stóru aðilar, og fleiri, vilja fá leið til að gera notendum sínum kleyft að setja upp öpp á símum og spjaldtölvum framhjá AppStore og PlayStore og um leið greiða fyrir þjónustuna milliliðalaust. En í dag, ef

Continue Reading

Undir lok árs

Þetta ár hefur verið áhugavert, fyrir Android áhugamanninn Elmar hefur það verið skemmtilegt og fullt af skemmtilegu slúðri sem bæði rættist og rættist ekki eins og gengur og gerist. Megi árið 2022 vera enn skemmtilegra, lausara við Covid. Fullt af skemmtilegum áskorunum og áföngum. Litla vefritið sem skrfar svo óreglulega óskar lesendum öllum, nær og fjær Gleðilegs nýs árs með þakklæti fyrir samfylgdina á liðnum árum. Follow @elmarinn

Continue Reading

Pixel úr og Jólakveðjur

Eins og alþjóð veit, þá er ég ekki á snjallúravagninum. Hef sennilega oftar en talið verður kallað þau lausn í leit að vandamáli. Mögulega snýst þessi andúð mín um að “rétta” fyrirtækið hefur ekki verið að bjóða uppá úralausn hingað til. Mögulega hef ég bara óvart haft rétt fyrir mér í fordómum mínum. Aðeins framtíðin mun segja til um það. En staðfesta mín fær að öllum líkindum alvöru prófraun á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Þar sem sögurnar segja að Google

Continue Reading

Að bera í bakkafullann Pixel lækinn.

Þar sem að það eru ekki nema 10 dagar í að Google frumsýni nýjustu símana sína, Pixel 6 g Pixel 6 pro. Þá bætist nokkuð regulega í þær upplýsingar sem við höfum um það sem við fáum að sjá þann 19 okt. Ég hef áður vísað í leka um þá tæknilegu eiginleika sem símarnir munu hafa. En það bætist meira í sarpinn. Núna hefur komið í ljós að allar líkur eru á að Google muni kynna til sögunnar 23W þráðlaust

Continue Reading

Skellur, sannarlegur skellur.

Fyrir ári síðan, rétt tæplega. Birtist nýr hagkvæmur sími á vefsíðu Google, Pixel 4a. Hann fór opinberlega í sölu á afmælinu mínu, aðgerð sem ég túlkaði að sjálfsögðu mér í hag, að Google væri að gefa mér þetta í afmælisgjöf. En það er sennilega ekki alveg rétt. Enda Google sennilega skítsama um afmælisdaginn minn, þó ég sé sennilega einn mesti aðdáandi varanna þeirra á íslandi. Í ár má gera ráð fyrir að hagkvæmi síminn úr Pixel línunni birtst þann 18.

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar