Tilhlökkun á nýju ári.

Það er vaninn að horfa um farinn veg og líðandi ár rétt fyrir gamlársdag, en ég kýs í þetta sinn að horfa fram á veginn í byrjun nýs árs. En þó með smá af því að horfa til baka. En árið 2022 var um margt gott ár fyrir mig persónulega, það byrjaði eins og hjá svo mörgum í einhverskonar samkomubanni, ég var heimavinnandi í nokkrar vikur í byrjun árs. En svo eins og hjá öllum þá bara hætti þetta og

Continue Reading

Óður til kaffis

Það er langt síðan ég henti hérna inn færslu um kaffi pervertinn sem býr í mér. En eins og þeir sem þekkja mig vita, þá drekk ég ótæpilega mikið af kaffi. Tvöfaldur Espresso Macchiato er minn drykkur, og er fullkomin blanda af kaffi, með vott af mjólkurfroðu. Svona rétt til að taka mesta broddinn af kaffinu. Á íslandi erum við mjög rík af góðu kaffi, ekki nóg með að Reykjavík Roasters, Te og Kaffi og Kaffitár séu keðjur af hæsta

Continue Reading

Spádómar fyrir 2020.

Það er alltaf gaman að reyna að rýna í framtíðina og sjá hvað mun gerast, það er líka frábær leið til að setja eitthvað blað sem mun koma aftur og gefa fólki færi á að gera grín að þér. En ég ætla samt að prófa, og hugsanlega verða 1-2 þessara spádóma eitthvað sem ég get fullyrt að munu rætast á árinu. 5G verður ekki lífsnauðsyn á árinu. Ekki láta ljúga að þér, uppbygging á 5G mun hefjast á íslandi á

Continue Reading

Vefritið óskar lesendum og landsmönnum gleðilegs árs.

Núna þegar nýtt ár er hafið, nýr áratugur líka kjósir þú lesandi góður að telja þannig, þá er ekki úr vegi eftir að hafa óskað öllum gleðilegs ár með þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða að kíkja aðeins á það sem stendur uppúr á þeim áratug sem nú er liðinn. Á þessum áratug sem nú er liðinn, urðu fjögur stærstu tæknifyrirtækin (Apple, Microsoft, Alphabet (Google) og Amazon) í heiminum enn stærri, aldrei áður í sögunni hafa 4

Continue Reading

Ætlar þú að drekka þetta!!?!!?

Þeir sem þekkja mig, vita að ég nýt þess að drekka kaffi. Sennilega meira en flestir. Minn bolli of choice er tvöfaldur Espressó macchiato, sem eins og allir eiga að vita er tvöfaldur Espressó, mengaður með smá mjólkurfroðu. Besti slíkur bolli á höfuðborgarsvæðinu fæst á Kaffi Laugarlæk, sem vill svo skemmtilega til að er einmitt í mínu nánasta nágrenni, mæli með því að allir lesendur vefritsins rúlli þar við fyrir bolla, og jafnvel eitthvað gott að borða. Frábær matur á

Continue Reading

Vefritið óskar lesendum gleðilegra jóla

Já, það er svo sannarlega gleðilegt þegar jólin ganga í garð og við/ég hjá litla vefritinu erum þar engin undantekning. Fyrir hönd vefritsins vil ég óska öllum lesendum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi ár. Árið sem senn er liðið hefur reynst skemmtilegt, með mörgum nýjum græjum og leikföngum, komandi ár 2020 mun gera það sama, ég veit að ég mun eignast ný Pixelbuds sem ég hlakka til að segja ykkur frá, ég mun að öllum líkindum eignast

Continue Reading

Ég hafði áhrif, örsaga af þeim.

Á undanförnum vikum hafa tvö ofurlítil atriði komist til afgreiðslu þar sem ég hafði á minn hátt ofurlítil áhrif, fyrra atriðið var athugasemd við frumvarp til laga um fjarskipti sem óskað var eftir, athugasemdina átti ég þátt í að semja og varðaði vissulega mjög afmarkað atriði en verður til bóta að mínu áliti og rann að lokum inní frumvarpið og er núna orðið að lögum frá Alþingi. Hitt atriðið átti sér skemmri en samt lengri aðdraganda, en á hverju ári

Continue Reading

Úti á örkinni, með Pixelbókina að vopni.

Á morgun verð ég á UTmessunni að vanda, ekki nema áhorfandi, en það er samt alltaf gaman að fara og sýna sig og sjá aðra. Þá verður fyrsti góði prófsteinninn á Pixelbókina mína. Nú fæ ég mörg áhugaverð viðfangsefni fyrir þessa vél að kljást við og reyna virkilega á hana í undarlegum aðstæðum. Follow @elmarinn

Continue Reading

Af kaffihúsum.. Ekki alveg nýjum.

Þeir sem þekkja mig vita að ég hef mikinn áhuga á kaffi, ég drekk mikið af kaffi á hverjm degi, en ekki nóg með það, heldur er ekki alveg sama hvaða kaffi ég drekk. Vissulega er ég frekar óldskúl þegar kemur að því að hella uppá heima hjá mér, og finnst vel vön Mokka kanna frá Bialetti gefa mér jafnbesta bollann alltaf…. Þetta er umdeilt, og ég viðurkenni það fúslega, er ekki algerlega alheimsskoðun. En allavega, ég hef lengi talað

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar